news

Gefa fuglunum

20. 03. 2020

Eldri börnin á Bóli fóru í síðustu viku á Skógarróló að gefa fuglunum að borða. Við tókum með okkur brauð og fuglamat. börnin voru mjög áhugasöm um að gefa fuglunum og krumma að borða, en það var líka vinsælt að borða bara brauðið. Það mátti heyra á börnunum að þau höfðu aldrei smakkað svona gott brauð. :)© 2016 - 2020 Karellen