news

Kærleikskrukkur

06. 04. 2020

Í dag gerði eldri hópurinn á Bakka kærleikskrukkur. Krukkunar fylltu þau af vatni, litarefni, glimmeri og sápu. Börnin nota krukkurnar til að slaka á og finna hugarró. Krukkunum er snúið á hvolf og börnin draga djúpt andan á meðan glimmerið sest í krukkunni.

...

Meira

news

Gefa fuglunum

20. 03. 2020

Eldri börnin á Bóli fóru í síðustu viku á Skógarróló að gefa fuglunum að borða. Við tókum með okkur brauð og fuglamat. börnin voru mjög áhugasöm um að gefa fuglunum og krumma að borða, en það var líka vinsælt að borða bara brauðið. Það mátti heyra á börnunum ...

Meira

news

Kynning um tannhirðu

07. 02. 2020

Fimmtudaginn 6. febrúar kom tannlæknanemi í leikskólann með kynningu um tannhirðu fyrir börnin á Bakka. Hún sýndi myndband þar sem farið var yfir hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að munnheilsu barna. Börnin voru vel upplýst og fengu tannbusta með sér heim að lokinni fr...

Meira

news

Lestrarstund með Sleipni

07. 02. 2020

Elstu börnin á Skerjagarði fóru í vikunni á Borgarbókasafnið í lestrarstund. Sagan Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og Gunnar Karlsson var lesin upp. Börnin hlustuðu af athygli og voru til fyrirmyndar.

...

Meira

news

Vel heppnað jólaball

11. 12. 2019

Jólaball Skerjagarðs var haldið föstudaginn 6. desember. Fjölmennt var á jólaballinu sem endranær og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Sungið og dansað var í kringum jólatréð og börnin tóku vel á móti jólasveininum. Við á Skerjagarði Þökkum ykkur...

Meira

news

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin

25. 11. 2019

Meistarahópur fór á landnámssýningu. Börnunum var sagt frá fyrsta fólkinu sem settist að á Íslandi. Fólkið kom með ýmislegt með sér frá sínum fyrri heimkynnum, þar á meðal húsdýr. Í heimsókninni var rætt um þessi húsdýr og hvernig hugsað var um þau? Einnig voru ke...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen