Matseðill vikunnar

25. Maí - 29. Maí

Mánudagur - 25. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og ávextir.
Hádegismatur Lambasnitsel Flúðasveppasósa Ofnbakað kartöflusmælki Rauðkál matartímans
Nónhressing Heilhveitibrauð, hrökkbrauð og álegg. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 26. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, með chijafræjum, mjólk og ávextir,
Hádegismatur Soðin ýsa Brætt smjör Íslenskar kartöflur Mjólkurlaust rúgbrauð Smjör ofan á brauð Létt soðið spergilkál
Nónhressing Flatkökur, hafrakex, álegg. Ávextir.
 
Miðvikudagur - 27. Maí
Morgunmatur   AB-mjólk, múslí og ávextir.
Hádegismatur Chili con carne Tortilla flögur Sýrður rjómi Íslensk rauð paprika Basmati hrísgrjón
Nónhressing Heilhveitibrauð, hrökkbrauð, álegg og ávextir.
 
Fimmtudagur - 28. Maí
Morgunmatur   Kornflex, Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur grænmetisnúðlur Heimalagað hvítlauksbrauð Ísl. grænmeti, ferskast hverju sinni
Nónhressing Heilhveitbrauð, hrökkbrauð, álegg og ávextir.
 
Föstudagur - 29. Maí
Morgunmatur   Ristað brauð með osti. Kornflex. Ávextir.
Hádegismatur Grjónagrautur og lifrapylsa.
Nónhressing Flatkökur, hafrakex , álegg og ávextir.
 
© 2016 - 2020 Karellen